Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

daggjald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dag-gjald
 1
 
 greiðsla úr ríkissjóði fyrir aldraða og aðra sem dveljast á öldrunar- og hjúkrunarheimilum
 2
 
 daglegt gjald, t.d. fyrir geymslu á gæludýrum, leigu á tækjum eða fyrir vistun af einhverju tagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík