Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dagamunur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: daga-munur
 mismunur frá degi til dags
 dæmi: mikill dagamunur var á heilsu sjúklingsins
  
orðasambönd:
 gera sér dagamun
 
 gera e-ð sér til tilbreytingar
 dæmi: við gerðum okkur dagamun og fórum á tónleika
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík