Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bölvun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bölv-un
 ólán, ógæfa
 bölvun hvílir á <þessum stað>
 gera <honum> <allt> til bölvunar
 
 gera honum allt til miska, skaða
 <þessar breytingar> eru til bölvunar
 
 ... eru til hins verra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík