Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bögglast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 bögglast við <þetta>
 
 gera e-ð með fyrirhöfn
 dæmi: hún bögglaðist við að fara í þjóðbúninginn
 dæmi: hann er stundum að bögglast við að yrkja vísur
 2
 
 <stærðfræðin> bögglast fyrir <henni>
 
 stærðfræðin veldur henni vandræðum, hún ræður ekki alveg við hana
 dæmi: textinn bögglaðist dálítið fyrir mér
 3
 
 beyglast
 böggla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík