Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bæting no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bæt-ing
 1
 
 það að bæta föt, viðgerð
 dæmi: notað sem saumgarn við bætingu á flíkum
 2
 
 það að bæta árangur sinn (t.d. í íþróttum eða námi)
 dæmi: þetta er bæting um 1,61 sekúndu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík