Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bætiefni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bæti-efni
 líffræði/læknisfræði
 efni sem er nauðsynlegt fyrir efnaskipti og vöxt líkamans og þarf að vera í fæðu í dálitlu magni, þ.e. vítamín og ýmis steinefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík