Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bætast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 bætast við
 
 koma að auki, koma til viðbótar
 dæmi: ný skip hafa bæst við flotann
 dæmi: þekktur matreiðslumaður bættist við starfsliðið
 dæmi: 5% gjald bætist við upphæðina
 bætast í hópinn
 
 koma inn í hópinn
 dæmi: rútan nam staðar og þrír farþegar bættust í hópinn
 dæmi: tvö ný ríki hafa bæst í hóp bandalagsins
 bæta
 bættur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík