Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 bær no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bæjarfélag, kaupstaður, borg
 <fara> í bæinn
 
 fara í miðbæinn
 <koma> í bæinn
 
 koma í borgina, kaupstaðinn, utan að landi eða af þjóðveginum
 <eiga heima> í bænum
 <það er margt fólk> niðri í bæ
 <fara> niður í bæ
 <vera staddur> úti í bæ
 2
 
 hús í sveit, bújörð, býli
 gakktu í bæinn
  
orðasambönd:
 <giftingin> er/þykir saga til næsta bæjar
 
 ... er þess virði að segja frá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík