Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bæn no kvk
 
framburður
 beyging
 auðmjúkt ákall til guðs, oft samkvæmt forskrift
 fara með bæn/bænir
 gera bæn sína
  
orðasambönd:
 <leggja málinu lið> fyrir bæn <hans>
 
 gamalt
 <flýttu þér> í guðanna/hamingjunnar bænum
 
 (með alvöruþunga) viltu gera svo vel að flýta þér
 í öllum bænum
 
 (í innilegri beiðni um e-ð) fyrir alla muni, gerðu það
 taka <hana> til bæna
 
 ávíta hana harðlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík