Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bæjardyr no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bæjar-dyr
 inngangur og forstofa á bóndabæ, einkum torfbæ
  
orðasambönd:
 <lausnin er einföld> frá mínum bæjardyrum séð
 
 ... að mínu mati
 <þetta er hér> við bæjardyrnar
 
 hérna rétt hjá
 dæmi: það er ágætt skíðasvæði hér við bæjardyrnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík