Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

byrja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fara í gang (með e-ð), hefja (e-ð), hefjast
 dæmi: hann byrjar daginn á að fara í sturtu
 dæmi: hún byrjaði að segja eitthvað
 dæmi: börnin byrjuðu að syngja
 dæmi: árið byrjaði með miklum frostakafla
 byrjaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík