Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

byrgja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja e-ð fyrir (t.d. dyr, glugga) til lokunar
 dæmi: verslunareigendur byrgðu alla glugga
 byrgja andlitið í höndum sér
 2
 
 loka (tilfinningu) inni í sér
 dæmi: hann byrgir reiðina inni í sér
 3
 
 hefta útsýni
 dæmi: reykurinn byrgir sólarljósið
 dæmi: skýið byrgir fyrir sólina
 byrgja <henni> sýn
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 dæmi: ég leit í áttina að húsinu en trén byrgðu mér sýn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík