Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

byrgi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítil bygging, einkum úr grjóti, til að þurrka og geyma fisk
 2
 
 lítil bygging til að veita skepnum og mönnum skjól
 3
 
 skýli til að verjast sprengjuárásum o.þ.h. í hernaði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík