Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 byrði no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem er borið
 dæmi: við lögðum byrðarnar í grasið
 2
 
 e-ð sem veldur álagi, álag
 dæmi: gamla konan vill ekki vera byrði á börnum sínum
 dæmi: þessi vitneskja var honum byrði
 leggja byrði/byrðar á <hann>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík