Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bylgjulengd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bylgju-lengd
 fjarlægðin milli tveggja öldutoppa á hvers konar bylgju, t.d. ljóss eða hljóðs
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera á <annarri> bylgjulengd
 
 vera ekki með á nótunum, skilja ekki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík