Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bylgja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 alda á sjónum
 dæmi: bylgjurnar brotnuðu á ströndinni
 2
 
 form í laginu eins og öldur
 dæmi: hár hennar féll í bylgjum niður yfir axlirnar
 3
 
 eðlisfræði
 lotubundin sveifla, t.d. hljóðs eða ljóss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík