Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

búralegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: búra-legur
 1
 
 sjálfumglaður, montinn
 dæmi: það mátti þekkja þá á búralegu fasinu
 2
 
 aðsjáll, aðhaldssamur
 dæmi: búralegir lifnaðarhættir
 3
 
 kauðalegur, luralegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík