Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

búnaður no kk
 
framburður
 beyging
 samsafn af hlutum, áhöldum eða tækjum til ákveðinna nota, útbúnaður
 dæmi: farsími með handfrjálsum búnaði
 dæmi: búnaður til myndatöku neðansjávar
 dæmi: skotfæri og annar búnaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík