Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

búð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 verslun
 dæmi: það eru margar búðir við göngugötuna
 dæmi: full búð af nýjum vörum
 fara í búðir
 <skjótast> út í búð
 2
 
 bækistöðvar til bráðabirgða, t.d. tjald, skýli eða skúrar
  
orðasambönd:
 ganga bónleiður til búðar
 
 fara erindisleysu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík