Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

búast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 búast til <þess>
 
 gera sig reiðubúinn til þess
 dæmi: hún bjóst til að standa upp
 dæmi: herinn býst nú til varnar
 2
 
 búast við <þessu>
 
 gera ráð fyrir þessu
 dæmi: hún býst við afsökunarbeiðni frá honum
 dæmi: við bjuggumst við að það færi að snjóa
 dæmi: hann bjóst við gestinum á hverri stundu
 ég býst við því
 búist er við <spennandi leik>
 það er ekki við því að búast <að hann skilji þetta>
 búa
 búinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík