Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bújörð með húsum og allri áhöfn, amboðum og skepnum, bær, býli
 dæmi: hjónin reka stórt bú
 bregða búi
 
 hætta búrekstri
 það er þröngt í búi
 
 það er skortur (á mat, peningum)
 2
 
 lögfræði
 eignir einstaklings, hjóna eða fyrirtækis
 sitja í óskiptu búi
 3
 
 staður þar sem stór hópur skordýra býr, t.d. maurabú, geitungabú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík