Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

buxur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 flík með skálmum fyrir neðri hluta líkamans
 [mynd]
  
orðasambönd:
 spila rassinn úr buxunum
 
 fara illa að ráði sínu
 vera ekki á þeim buxunum að <gefast upp>
 
 láta sér ekki detta í hug að ...
 <standa þarna> með hjartað í buxunum
 
 ... skjálfandi af taugaóstyrk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík