Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

burtséð ao
 
framburður
 orðhlutar: burt-séð
 burtséð frá <þessu>
 
 sé horft framhjá því, fyrir utan það
 dæmi: burtséð frá heimsóknum prestsins höfðu þau ekkert samband við umheiminn
 dæmi: burtséð frá þessum göllum er bókin mjög góð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík