Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

burtreið no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: burt-reið
 1
 
 það að ríða burt
 dæmi: hann steig á hest sinn og bjóst til burtreiðar
 2
 
 einkum í fleirtölu
 viðureign riddara á hestbaki þar sem þeir halda á burtstöng
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík