Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bundinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 bundið mál
 
 kveðskapur
 vera bundinn
 
 vera upptekinn, ófrjáls
 dæmi: hún er bundin yfir börnunum alla daga
 <verðhækkanirnar> eru bundnar við <eldsneyti>
 
 verðhækkanirnar taka bara til eldneytis
  
orðasambönd:
 vera bundinn á klafa
 
 vera ófrjáls, heftur af aðstæðum
 vera bundinn í báða skó
 
 vera ófrjáls, heftur af aðstæðum
 binda
 bindast
 bindandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík