Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

buna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vatnsbogi, mjótt rennsli, t.d. piss
 2
 
 málæði, mikið og samfleytt tal
 það stendur út úr <honum> bunan
 3
 
 skemmtiferð niður brekku
 dæmi: við fórum hverja bununa eftir aðra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík