Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bulla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 krauma með loftbólum, vella
 dæmi: leirhverir ólga og bulla fyrir neðan hlíðina
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 tala vitleysu
 dæmi: taktu ekki mark á þessu, hann er bara að bulla
 dæmi: ég bullaði tóma vitleysu í viðtalinu vegna taugaspennu
 bullandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík