Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bulla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stöng með gataðri þverplötu neðan í til að strokka smjör í strokk
 2
 
 stöng með haus sem gengur upp og niður í strokk í vél eða dælu
 3
 
 gamalt
 umburðarbréf frá páfa þar sem hann skýrir stefnu sína í veraldlegum og andlegum efnum, páfabréf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík