Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

budda no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 peningabudda, pyngja
 [mynd]
 opna budduna
 
 taka að sér að borga (háa) upphæð
 þetta kemur við budduna
 
 upphæðin er svo há að mann munar um hana
 2
 
 lágvaxin og þybbin stúlka eða kona
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík