Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brösur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 eiga í brösum við <hana>
 
 
framburður orðasambands
 eiga í erjum, ósamkomulagi við hana
 eiga í brösum með <þetta>
 
 
framburður orðasambands
 eiga í vandræðum með ...
 dæmi: menn áttu í mestu brösum með að verða sér úti um gjaldeyri á þessum árum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík