Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bræla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 reykjarlykt, stybba af t.d. steikingu
 2
 
 vont sjóveður svo að ekki er hægt að fara með veiðarfæri eða vinna á dekki
 dæmi: rigning og suðvestan bræla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík