Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bræðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að bræða e-ð, einkum fisk
 dæmi: öll síldin fór í bræðslu
 2
 
 verksmiðja þar sem eitthvað er brætt
 dæmi: hann lét reisa stóra viðbyggingu við bræðsluna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík