Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bræðradætur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bræðra-dætur
 1
 
 dætur bræðra, tvímenningar
 dæmi: þær eru bræðradætur og næstum jafngamlar
 2
 
 dætur bræðra e-s
 dæmi: ég ætla að passa bræðradætur mínar í kvöld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík