Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bræða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta (e-ð) bráðna, breyta (e-u) úr föstu formi í fljótandi
 dæmi: hún bræddi smjör í potti
 dæmi: sólin bræðir snjóinn á vorin
 2
 
 gera (e-n) jákvæðari, mýkja (e-n)
 dæmi: hann var á móti ferðalaginu en ég held að okkur hafi tekist að bræða hann
 3
 
 bræða <ákvörðunina> með sér
 
 taka sér góðan tíma í að hugsa um hana
 dæmi: við bræddum með okkur hvað hægt væri að gera í stöðunni
 4
 
 bræða úr sér
 
 (um vél) ofhitna
 bræddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík