Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brýnn lo info
 
framburður
 beyging
 sem liggur á, nauðsynlegur
 dæmi: þörfin fyrir nýtt sjúkrahús er brýn
 dæmi: ég þarf að sinna nokkrum brýnum verkefnum í dag
 það er brýnt að <lagfæra veginn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík