Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brýni no hk
 
framburður
 beyging
 steinstykki til að brýna á hnífa og ljái
  
orðasambönd:
 gamla brýnið
 
 óformlegt
 maður með reynslu
 dæmi: gömlu brýnin í Stuðmönnum urðu efst í kosningunni um bestu hljómsveitina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík