Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brydda so info
 
framburður
 beyging
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 setja bryddingu (á e-ð)
 dæmi: hún bryddaði inniskóna með rauðum borða
 2
 
 brydda upp á <ýmsum nýjungum>
 
 eiga upphafið (að e-u)
 dæmi: hún reyndi að brydda upp á nýju umræðuefni
 það bryddir á <nýjum venjum>
 
 <nýjar venjur> koma fram, þeirra verður vart
 dæmi: fljótlega fór að brydda á efasemdum fundarmanna
 bryddaður
 bryddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík