Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brúsi no kk
 
framburður
 beyging
 ílát undir vökva, úr plastefni eða málmi, með stút og loki, getur verið margvíslegt að stærð og lögun
  
orðasambönd:
 borga brúsann
 
 verða að borga e-ð dýrt, leggja í mikinn kostnað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík