Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brúa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera brú (yfir á)
 dæmi: áform eru um að brúa lækinn
 dæmi: áin var ekki brúuð fyrr en 1960
 2
 
 brúa bilið
 
 tengja saman tvo þætti
 dæmi: mig vantar aukatekjur til að brúa bilið í mánuð
 dæmi: ráðuneytið reynir að brúa bilið milli menntamála og menningarmála
 brúaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík