Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brú no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mannvirki byggt yfir torfæru
 [mynd]
 2
 
 stjórnpallur á skipi
 3
 
 stykki (t.d. úr silfri eða postulíni) smíðað í munn og sett þar sem tönn vantar
  
orðasambönd:
 brenna allar brýr að baki sér
 
 útiloka að maður geti snúið aftur
 það er ekki heil brú í þessu
 
 það er ekkert vit í þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík