Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brunnur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lóðrétt djúp hola grafin í jörð til að ná í vatn
 [mynd]
 2
 
 (afleidd merking) uppspretta
 dæmi: gleðinnar brunnur
  
orðasambönd:
 allt ber þetta að sama brunni
 
 það er allt á sama veg
 hafa <margt> til brunns að bera
 
 hafa marga ágæta hæfileika
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík