Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bruni no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að e-ð brennur, eldsvoði
 dæmi: íbúðin stórskemmdist í brunanum
 2
 
 meiðsli af völdum elds eða hita, brunasár
 dæmi: fyrsta stigs bruni á handlegg
 3
 
 líffræði/læknisfræði
 efnahvarf í líkama, það þegar frumur breyta súrefni og næringu í orku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík