Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bruðl no hk
 
framburður
 beyging
 sóun, eyðsla, einkum á peningum
 dæmi: það var mikið bruðl hjá æðstu stjórnendum bankans
 dæmi: neyslunni og bruðlinu virðast engin takmörk sett
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík