Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brók no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einkum í fleirtölu, óformlegt
 buxur
 dæmi: ég dreif mig í brækurnar og hljóp út
 2
 
 óformlegt
 nærbuxur
 dæmi: hann stóð þar á einni saman brókinni
  
orðasambönd:
 gyrða sig í brók
 
 sýna framtakssemi, hefja verk
 þetta verður aldrei barn í brók
 
 það verður aldrei neitt úr þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík