Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bróðir no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 maður sem á sömu foreldra og e-r
 dæmi: þrír bræður leika í landsliðinu
 2
 
 óbreyttur munkur, reglubróðir
 dæmi: bróðir Dolcino frá Novara
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík