Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brott ao
 
framburður
 burt
 dæmi: fjölskyldan ætlar að flytjast brott í vor
 dæmi: honum var sagt að hypja sig brott
 <fara> af landi brott
 
 dæmi: ferðamennirnir fljúga af landi brott á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík