Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brotalöm no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brota-löm
 það er brotalöm á <verkinu>
 
 það er gallað, það er veikleiki á því
 dæmi: það virðist vera brotalöm á starfsháttum á stofnuninni
 það eru brotalamir í <sýningunni>
 
 það eru veikleikar í ...
 dæmi: það eru verulegar brotalamir í heilbrigðisþjónustunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík