Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brosa so info
 
framburður
 beyging
 setja upp glaðan munnsvip, setja upp bros
 dæmi: hún mætti okkur og brosti breitt
 brosa að <orðum hans>
 brosa til <hennar>
 brosa sínu blíðasta (brosi)
 brosa sínu breiðasta (brosi)
  
orðasambönd:
 lífið brosir við <honum>
 
 honum gengur allt vel, lífið er honum hliðhollt
 brosandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík