Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bros no hk
 
framburður
 beyging
 glaðlegur munnsvipur
 [mynd]
 dæmi: þau þakka kærlega fyrir með bros á vör
  
orðasambönd:
 <honum> stekkur ekki bros
 
 það vottar ekki fyrir brosi hjá honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík