Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brokkgengur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brokk-gengur
 1
 
  
 sem brokkar
 brokk
 2
 
 sem sýnir misjafna hegðun, óáreiðanlegur
 dæmi: hann hefur átt brokkgengan námsferil
 dæmi: eldavélin mín hefur verið brokkgeng
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík